
Landnámshátíð
Landnámshátíðin var haldin hátíðleg á Víghól í gær. Nemendur í 5.bekk hafa verið að vinna að samþættum verkefnum um landnám íslands í samfélagsfræði, list- og verkgreinum. Landnámshátíðin er einskonar uppskeruhátíð eftir þá vinnu. Dagurinn hófst á skrúðgöngu frá Hjalla með viðkomu […]