Heimsókn frá rithöfundi

Ævar vísindamaður kom í heimsókn til okkar í síðustu viku og las fyrir 4.-6.bekk upp úr nýjustu bókinni sinni „Bernskubrek Ævars vísindamanns: Óvænt endalok“ sem er æsispennandi ævintýrabók fyri börn á aldrinum 7-13 ára. Nemendur gáfu Ævari gott hljóð og voru […]

Lesa meira

Kópurinn 2019

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum fimmtudaginn 16. maí. Alls bárust tuttugu tilnefningar til menntaráðs og voru veittar fimm viðurkenningar fyrir verkefni sem þóttu fela í sér umbætur eða […]

Lesa meira

Vortónleikar Skólakórs

Vortónleikar Skólakórs Álfhólsskóla verða laugardaginn 25. maí í Hjallakirkju. 5. – 7. bekkur verður kl. 11:00.   1. – 4. bekkur verður kl. 12:30.  Allir velkomnir!

Lesa meira

7.bekkur á Reykjum

Nemendur í 7.bekk komu heim á föstudaginn eftir fimm daga dvöl áí skólabúðunum á Reykjum. Ferðin gekk ákaflega vel. Starfið í skólabúðunum beinist að því að skapa samstöðu og efla samvinnu milli nemenda og kennara ,auka félagslega aðlögun emenda, þroska sjálfstæði […]

Lesa meira

Sveitaferð

3.bekkur fór í sveitaferð í Mosfellsdalinn. Mikil gleði og vor í lofti! Nemendur fengu að skoða hesta, kanínur, geitur og kindur. Ein kindin var að bera tveimur lömbum þegar hópurinn kom. Krakkarnir voru svo heppnir að fá að halda á lömbunum. […]

Lesa meira