Heilsudagar
Heilsudagar fóru fram í Álfhólsskóla 21. og 22.mars. Dagskráin var afar fjölbreytt að vanda og tóku nemendur og starfsfólk þátt í fjölbreyttum heilsutengdum verkefnum. Nemendur á yngsta stigi fóru í ýmsa hópleiki, unnu heilsutengt verkefni á ipad, sprikluðu í sundi, stunduðu […]