
Desemberfjör foreldrafélagsins 23. nóvember
Desemberfjörið verður í salnum í Hjalla 23.nóvember. Húsið opnar kl 11 og opið til kl 14. Skólakórinn mætir kl. 12. Skólahljómsveitin mætir kl. 13. Posi á staðnum og föndur og veitingar seldar á vægu verði – Allur ágóði rennur í ferðasjóð […]