Grænfáninn

Landvernd afhenti okkur í Álfhólsskóla grænfánann í þriðja sinn við hátíðlega athöfn á skólalóðinni Hjallameginn í dag. Allir nemendur sungu grænfánalag skólans við þetta tilefni. Lagið er samið af Þorbjörgu tónmenntarkennara á yngsta stigi en textinn er eftir nemendur í umhverfisráði. […]

Lesa meira

Skólaslit og vorhátíð vorið 2019

Skólaslit 1. – 9. bekkjar eru í Íþróttahúsinu í Digranesi föstudaginn 7. júní kl. 12:00. Fyrir skólaslitin eiga allir nemendur 1. – 9. bekkjar að mæta í stofu til síns umsjónarkennarar kl. 11:30. Eftir skólaslitin, um kl. 12:30 – 14:00 verður […]

Lesa meira

Útskrift 10.bekkjar vorið 2019

Allir nemendur 10.bekkjar eiga að mæta á fund til undirbúnings fyrir útskriftina kl. 11 fimmtudaginn 6.júní. Útskrift 10. bekkjar er fimmtudaginn 6. júní kl. 17 í sal Hjalla. Reiknað er með að sjálf útskriftarathöfnin taki u.þ.b eina klukkustund. Veitingar í boði […]

Lesa meira

Stelpur og tækni

Miðvikudaginn 22.maí fóru 29 stelpur í 9.bekk á viðburðinn „Stelpur og tækni 2019“ sem haldinn er í Háskóla Reykjavíkur. Háskólinn í Reykjavík hvetur konur til náms í tæknigreinum og liður í því er verkefnið Stelpur og tækni. Markmiðið er að vekja […]

Lesa meira

Heimsókn frá rithöfundi

Ævar vísindamaður kom í heimsókn til okkar í síðustu viku og las fyrir 4.-6.bekk upp úr nýjustu bókinni sinni „Bernskubrek Ævars vísindamanns: Óvænt endalok“ sem er æsispennandi ævintýrabók fyri börn á aldrinum 7-13 ára. Nemendur gáfu Ævari gott hljóð og voru […]

Lesa meira