Grænfáninn
Landvernd afhenti okkur í Álfhólsskóla grænfánann í þriðja sinn við hátíðlega athöfn á skólalóðinni Hjallameginn í dag. Allir nemendur sungu grænfánalag skólans við þetta tilefni. Lagið er samið af Þorbjörgu tónmenntarkennara á yngsta stigi en textinn er eftir nemendur í umhverfisráði. […]