
Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna – Kortlagning
Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í stefnu Kópavogsbæjar. Kópavogur verður fyrsta sveitarfélag á Íslandi til þess að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna með formlegum hætti. Sjá nánar: https://www.kopavogur.is/heimsmarkmidin#gildi Síðasta miðvikudag fór Álfhólsskóli af stað í þá […]