Vordagar

Í vikunni höfum við í Álfhólsskóla verið með vordaga, uppbrotsdaga með áherslu á hópefli og gildi skólans menntun, sjálfstæði og ánægju. Nemendur hafa farið í hinar ýmsu vettvangsferðir, unnið að skapandi verkefnum, tekið þátt í fjölgreindarleikjum og sleikt sólina. Dæmi um […]

Lesa meira

Landnámshátíð

Landnámshátíðin var haldin hátíðleg á Víghól í gær. Nemendur í 5.bekk hafa verið að vinna að samþættum verkefnum um landnám íslands í samfélagsfræði, list- og verkgreinum. Landnámshátíðin er einskonar uppskeruhátíð eftir þá vinnu. Dagurinn hófst á skrúðgöngu frá Hjalla með viðkomu […]

Lesa meira

Risastórar smásögur

Menntamálastofnun, KrakkaRÚV og Sögur – samtök um barnamenningu standa að verkefninu Sögur. Einn liður í verkefninu er að hvetja börn  til lesturs og skapandi skrifa. Smásagnasamkeppni fór fram á vef KrakkaRÚV og voru 21 saga, eftir 6-12 ára börn, valdar til útgáfu […]

Lesa meira

Grænfáninn

Landvernd afhenti okkur í Álfhólsskóla grænfánann í þriðja sinn við hátíðlega athöfn á skólalóðinni Hjallameginn í dag. Allir nemendur sungu grænfánalag skólans við þetta tilefni. Lagið er samið af Þorbjörgu tónmenntarkennara á yngsta stigi en textinn er eftir nemendur í umhverfisráði. […]

Lesa meira

Skólaslit og vorhátíð vorið 2019

Skólaslit 1. – 9. bekkjar eru í Íþróttahúsinu í Digranesi föstudaginn 7. júní kl. 12:00. Fyrir skólaslitin eiga allir nemendur 1. – 9. bekkjar að mæta í stofu til síns umsjónarkennarar kl. 11:30. Eftir skólaslitin, um kl. 12:30 – 14:00 verður […]

Lesa meira