Skólasetning

Í dag hefst sumardvöld fyrir nemendur í verðandi 1.bekk í frístund. Nánari upplýsingar hafa þegar verið sendar á foreldra þeirra barna sem voru skráð í sumardvölina. Umsjónarkennarar koma svo til með að boða foreldra og nemendur í verðandi 1.bekk í skólaboðunarviðtal […]

Lesa meira

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Álfhólsskóla verður lokuð til miðvikudagsins 7. ágúst. Áríðandi skilaboð til skólans er hægt að senda á netfangið alfholsskoli@kopavogur.is og verður þeim svarað eins fljótt og unnt er. Sumardvöl frístundar opnar mánudaginn 12. ágúst fyrir þá nemendur verðandi 1.bekkjar sem hafa […]

Lesa meira

Útskrift

Fimmtudaginn 6.júní útskrifuðust 63 nemendur í 10.bekk úr Álfhólsskóla við hátíðlega athöfn í sal skólans Hjallameginn. Athöfnin hófst á ræðu skólastjóra og afhendingu viðurkenninga til nemenda. Eyrún Didziokas og Helga Fanney Þorbjarnardóttir fluttu kveðju fyrir hönd nemenda. Við athöfnina flutti Viktoría […]

Lesa meira

Álfhólsskóla er slitið

Skólaslit Álfhólsskóla fóru fram fyrir fullum sal föstudaginn 7.júní kl. 12 í Íþróttahúsinu Digranesi. Skólahljómsveit Kópavogs spilaði, barnakór Álfhólsskóla söng og skólastjóri flutti skólaslitaræðu þar sem farið var yfir starfsemi skólans á skólaárinu og fluttar þakkir til nemenda, starfsfólks og foreldra. […]

Lesa meira

Lokaverkefni 10.bekkja

Í lok síðustu viku kynntu nemendur í 10.bekk lokaverkefnin sín. Alla vikuna höfðu nemendur unnið að verkefnum sínum en lögð var áhersla á að þau fælu í sér einhverja sköpun, nýlundu og afurð sem gæti nýst samfélaginu á einn eða annan […]

Lesa meira