Fjarkennsla og heimanám

Við viljum benda á að á heimasíðu skólans má nú finna nýjan flipa hér til hægri sem heitir fjarkennsla og heimanám.
Þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar og efni tengt fjarkennslu og heimanámi fyrir nemendur og foreldra og verður síðan í sífelldri uppfærslu.

Einnig viljum við ítreka við nemendur og foreldra að fylgjast vel með öllu sem kemur inn á Mentor, Classroom og í tölvupósti.

Posted in Fréttir.