Engin ósköp standa lengi

Nemendur hafa ekki setið auðum höndum í fjarnámi sínu. 8.bekkur hefur sem dæmi verið á kafi í ritunarverkefni og vinna nemendur hörðum höndum að því að bæta ritunina sína út frá endurgjöf kennara. Meðfylgjandi má lesa æsispennandi smásögu eftir Hrafnhildi Freyju Einarsdóttur í 8.bekk.

Engin ósköp standa lengi

Posted in Fréttir.