Stóra upplestrarkeppnin

Síðastliðinn föstudag var upplestrarhátíð 7.bekkjar í Álfhólsskóla. Sigurvegarar í skólakeppninni voru þau Sebastian Sigursteinsson Varon og Lilja Karen Sigtryggsdóttir, aðalmenn og Styrmir Hugi Sigurðarson og Margrét Ólöf Kusse Soka varamenn. Sebastian og Lilja Karen koma til með að vera fulltrúar Álfhólsskóla […]

Lesa meira

CONVID-19

English below Nú þegar vetrarfrí nálgast og líklegt að einhverjir séu að ferðast þá viljum við minna á að sóttvarnarlæknir hefur gefið út leiðbeiningar vegna ferðalaga til áhættusvæða, en það eru svæði þar sem miklar líkur eru á samfélagssmiti. Við biðjum […]

Lesa meira

Innritun í grunnskóla

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2020 – 2021. Innritun 6 ára barna (fædd 2014) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins. Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2020 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer […]

Lesa meira

Íslandsmót í skák

Tvær flottar sveitir tóku þátt á Íslandsmóti stúlknasveita í skák og voru skólanum til sóma. Stelpurnar í yngsta flokki (1.-2.bekk) sigruðu mótið og sveitin okkar í 3.-5. bekk náði 3. sæti Þessar duglegar stelpur kepptu fyrir hönd skólans. 1.-2. b: Hildur […]

Lesa meira

Öskudagur

Það var líf og fjör á öskudaginn í Álfhólsskóla. Nemendur og starfsmenn mættu í líki ýmissa furðuvera og nutu dagsins saman. Kötturinn var sleginn úr tunnunni á yngsta stigi, kappát á miðstigi og breakout leikur á unglingastigi, svo dæmi séu nefnd. […]

Lesa meira