Skólinn áfram lokaður
Verkfall starfsmanna Eflingar stendur enn yfir. Samkvæmt heimasíðu Eflingar er næsti sáttarfundur við sveitarfélög er ekki áætlaður fyrr en mánudaginn 16.mars. Því er ljóst að kennsla fellur niður föstudaginn 13.mars og mánudaginn 16.mars, í það minnsta. Frístundin og félagsmiðstöðin verður jafnframt […]