
Netskákmótin halda áfram
Það hefur verið frábær þátttaka á netskákmótunum upp á síðkastið. Í þessari viku verða veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin og fá verðlaunahafar gjafabréf frá Ísbúð Vesturbæjar ásamt viðurkenningarskjali og verða verðlaun afhent í skóla viðkomandi nemanda.Hér eru skrefin sem þarf […]