9. október

Eins og fram hefur komið í tölvupósti til foreldra verður kennsla samkvæmt stundaskrá á yngsta- og unglingastigi á morgun, föstudaginn 9. október. Stefnt er á að kennsla hefjist samkvæmt stundaskrá á miðstig almennt í næstu viku.

Posted in Fréttir.