Uppfæra upplýsingar á Mentor

Kæru foreldrar/forráðmenn Að gefnu tilefni viljum við ítreka mikilvægi þess að þið yfirfarið vel og uppfærið eftir þörfum upplýsingar á Mentor, þ.e. tölvupóstföng, símanúmer og heimilisföng. Það getur skipt sköpum á tímum sem þessum að allar upplýsingar séu réttar.

Lesa meira

9. október

Eins og fram hefur komið í tölvupósti til foreldra verður kennsla samkvæmt stundaskrá á yngsta- og unglingastigi á morgun, föstudaginn 9. október. Stefnt er á að kennsla hefjist samkvæmt stundaskrá á miðstig almennt í næstu viku.

Lesa meira

Forvarnardagurinn

Forvarnardagurinn er haldinn í fimmtánda skipti í dag og var áætlað að finna með ýmis forvarnarverkefni í 9.bekk í dag. Sú vinna frestast til betri tíma í þetta skiptið. Í ár beinir stýrihópur Forvarnardagsins sjónum að mikilli notkun orkudrykkja en kannanir […]

Lesa meira

Smit í Hjalla

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í 5. – 10. bekk, Hjalla Okkur þykir leitt að tilkynna að upp hefur komið COVID-19 smit hjá barni í skólanum. Til að gæta fyllsta öryggis og varúðar ertu vinsamlega beðin/n að hafa barn þitt heima í úrvinnslusóttkví […]

Lesa meira

Skólamenningarfundir

Um þessar mundir eru skólamenningarfundir í Álfhólsskóla. Fundirnir eru með svokölluðu þjóðfundarfyrirkomulagi. Nemendur rýna í skólamenninguna og koma með hugmyndir um það hvernig megi efla hana enn frekar, fyrst einstaklingslega en svo í litlum hópum. Að lokum kynna hóparnir niðurstöður sínar […]

Lesa meira