Uppfæra upplýsingar á Mentor
Kæru foreldrar/forráðmenn Að gefnu tilefni viljum við ítreka mikilvægi þess að þið yfirfarið vel og uppfærið eftir þörfum upplýsingar á Mentor, þ.e. tölvupóstföng, símanúmer og heimilisföng. Það getur skipt sköpum á tímum sem þessum að allar upplýsingar séu réttar.