Stuttmyndahátíð Félkó

Stuttmyndahátíð Félkó, Félagsmiðstöðva í Kópavogi var haldin þann 17.nóvember síðastliðinn.

Það voru tvær myndir frá okkur í Pegasus/Álfhólsskóla í sýningu á hátíðinni.

Myndin  „Stupid angry movie 6“ eftir Bóas Pálma Ingvarsson nemanda í 8.bekk en Bóas fékk viðurkenningu fyrir frumlegustu mynd hátíðarinnar.

Hin myndin var „Háski“ eftir þá Fróða, Viktor og Arnar Elís úr 8.bekk ásamt nokkrum félögum þeirra úr öðrum skólum í Kópavogi en þeir fengu viðurkenningu fyrir besta hljóðið.

Posted in Fréttir.