Skipulagsdagur

Kæru foreldrar/forráðamenn Við viljum minna á að miðvikudaginn 17. mars verður skipulagsdagur í skólanum og því ekki kennsla hjá nemendum og skólinn lokaður. Einnig er skipulagsdagur hjá starfsfólki Frístundar og hún einnig lokuð. Hefðbundið skólastarf hefst aftur á fimtudaginn. Dear Parents […]

Lesa meira

Samræmdum könnunarprófum aflýst

Ágætu nemendur og foreldrar í 9.bekk Álfhólsskóla Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði, sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur í 9. bekk í næstu viku. Þessi ákvörðun byggir fyrst […]

Lesa meira

Gildi mánaðarins

Nemendur í 9. bekk unnu verkefni í tengslum við gildi febrúarmánaðar sem er Gleði. Afrakstur þessarar vinnu er listi yfir atriði sem auka gleði okkar og hamingju og allir ættu að hafa ráð á. Vera með fjölskyldu Vera með vinum Hreyfa […]

Lesa meira

Öskudagurinn

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í Álfhólsskóla samkvæmt venju. Ýmsar furðuverur voru á kreiki í húsinu. Nemendur á yngsta stigi slógu „köttinn“ úr tunnunni, nemendur á miðstigi settu upp stöðvar með fjölbreyttum viðfangsefnum og á unglingastigi var búningakepppni svo eitthvað sé nefnt. […]

Lesa meira

Skólamenningarfundir

Í Álfhólsskóla eru á hverju ári haldnir skólamenningarfundir í öllum árgöngum skólans þar sem unnið er með skólamenningu árganga og skólans í heild. Þannig fá allir nemendur tækifæri til að koma skoðunum sínum, upplifunum og væntingum á framfæri á lýðræðislegan hátt […]

Lesa meira