
Nemendaráð Öll sem eitt
Í Álfhólsskóla er starfandi nemendaráð Öll sem eitt. Nemendur gegna starfi nemendafulltrúa Öll sem eitt í eitt ár í senn. Umsjónarkennarar velja fulltrúa í 2.-5. bekk. Í 6.-10.bekk bjóða nemendur sig fram. Allir sem bjóða sig fram skila inn greinagerð um […]