Skólastarf eftir páska

Ágætu foreldrar/forráðamenn Skólahald hefst þriðjudaginn 6. apríl kl. 10:00 en sú tímasetning er sameiginleg ákvörðun yfirstjórna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Helstu atriði nýrrar reglugerðar sem gildir til 15. apríl 2021 eru: Nemendur eru undanþegnir nálægðartakmörkunum og grímuskyldu. Hámarksfjöldi starfsmanna er 20 manns […]

Lesa meira

Glæsileg frammistaða

Ylfa Kristín Bjarnadóttir, nemandi í 4.bekk í Álfhólsskóla var ein af 10 vinningshöfum í teiknimyndasamkeppni sem haldin var í tengslum við hinn árlega Alþjóðlega skólamjólkurdag. Líkt og undanfarin ár naut dómnefnd liðsinnis mennta- og menningarmálaráðherra en Lilja Dögg Alfreðsdóttir tók þátt […]

Lesa meira

Skólum lokað

Grunnskólum lokað ! Á fundi með ráðherrum í Hörpu fyrr í dag voru kynntar ráðstafanir vegna fjölgunar COVID smita í samfélaginu. Grunnskólum verður lokað frá og með morgundeginum (25. mars) og því eiga nemendur ekki að mæta í skólann á morgun, […]

Lesa meira

Skipulagsdagur

Kæru foreldrar/forráðamenn Við viljum minna á að miðvikudaginn 17. mars verður skipulagsdagur í skólanum og því ekki kennsla hjá nemendum og skólinn lokaður. Einnig er skipulagsdagur hjá starfsfólki Frístundar og hún einnig lokuð. Hefðbundið skólastarf hefst aftur á fimtudaginn. Dear Parents […]

Lesa meira

Samræmdum könnunarprófum aflýst

Ágætu nemendur og foreldrar í 9.bekk Álfhólsskóla Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að aflýsa hefðbundnum samræmdum prófum í ensku og stærðfræði, sem ráðgert var að leggja rafrænt fyrir nemendur í 9. bekk í næstu viku. Þessi ákvörðun byggir fyrst […]

Lesa meira