
Ljóðstafur Jóns úr Vör
Í gær var verðlaunaathöfn í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs og við sama tilefni voru veitt verðlaun í Ljóðstaf Jóns úr Vör. Þrjú ljóð hlutu verðlaun frá 1.- 3.sæti og sex ljóð sérstaka viðurkenningu dómnefndar. Það er mjög gleðilegt að segja frá því […]