
Karnivaldagur í Álfhólsskóla
Karnivaldagur var haldinn í Álfhólsskóla 3. júní. Dagurinn byrjaði á því að vinabekkirnir hittust. Glöð og ánægð gengu krakkarnir fylktu liði niður í Kópavogsdal framhjá Hjallakirkju og að Skátaheimili. Þar var farið í leiki sem allir höfðu gaman að t.d. húllahrings- og minnisleiki […]