Fótboltamót með liðum úr 9. og 10.bekkjum fór fram síðastliðinn fimmtudag. Frammistaða liðanna var mjög góð og boltatækni með ágætum. Nokkuð var skorað af mörkum eins og gengur í fótbolta. Hér eru svipmyndir af liðunum.

Fótboltamót í Álfhólsskóla
Posted in Fréttir.