lesummeiraveisla

Pizzuveisla á miðstiginu

lesummeiraveislaNemendum á miðstigi hlotnaðist sá heiður að fá pizzuveislu í kjölfar góðrar frammistöðu á lestrarátakinu og keppninni,  Lesum meira.  Aldís heimilisfræðikennari bjó til ásamt nemendum sínum pizzur sem nemendur á miðstig fengu.  Flott framtak hjá Ólöfu og Aldísi bæði hvað varðar keppnina og baksturinn  en einnig mega fylgja hér þakkir til allra sem komu að keppninni. Takk fyrir okkur.  Hér eru nokkrar myndir af viðburðinum.

http://www.flickr.com/apps/slideshow/show.swf?v=109615

Posted in Fréttir.