
Útskrift 10.bekkjar vorið 2023
Útskrift 10.bekkjar vorið 2023 Miðvikudaginn 7.júní voru 79 nemendur 10.bekkjar Álfhólsskóla útskrifaðir. Athöfnin hófst á ræðu Sigrúnar Bjarnadóttur, skólastjóra og afhendingu viðurkenninga til nemenda. Heiðdís Hrönn Jónsdóttir og Hefna Vala Kristjánsdóttir fluttu lögin Þórsmerkurljóð, Vorkvöld í Reykjavík og Og lítill fugl […]