Sumarlokun skrifstofu

Við óskum nemendum, foreldrum, starfsmönnum og öllum velunnurum skólans gleðilegs sumars og minnum á að skrifstofa skólans verður lokuð frá og með fimmtudeginum 16. júní. Við opnum aftur miðvikudaginn 3. ágúst. Áríðandi skilaboð til skólans er hægt að senda á netfangið […]

Lesa meira

Álfhólsskóla er slitið

Síðastliðinn miðvikudag voru skólaslit 1.-9.bekkja í íþróttahúsinu Digranesi. Eftir athöfnina áttu nemendur, foreldrar og starfsfólk góða stund saman á vorhátíð foreldrafélags Álfhólsskóla. Hoppukastalar, pylsur, andlitsmálning og gaman. Takk fyrir samveruna og samstarfið á skólaárinu. Hlökkum til haustsins! Gleðilegt sumar.

Lesa meira

10.bekkur útskrifaður

Í gær útskrifuðust nemendur í 10.bekk úr Álfhólsskóla við hátíðlega athöfn í sal skólans Hjallameginn. Athöfnin hófst á ræðu skólastjóra og afhendingu vitnisburðar til nemenda. Fulltrúar 10.bekkjar úr nemendaráði Öll sem eitt, Almar Logi Ómarsson, Friðjón Ingi Guðjónsson, Hrafnhildur Freyja Einarsdóttir, […]

Lesa meira

Landnámshátíð

Landnámshátíðin var haldin á Víghól í blautu en mildu veðri í dag. Nemendur í 5.bekk hafa verið að vinna að samþættum verkefnum um landnám Íslands í samfélagsfræði, list- og verkgreinum. Landnámshátíðin er uppskeruhátíð þeirrar vinnu. Dagurinn hófst á skrúðgöngu frá Hjalla […]

Lesa meira

Lokaverkefni 10.bekkinga

Í gær lauk vinnu 10. bekkinga við lokaverkefni. Þetta er viðamikið verkefni og að mörgu að hyggja. Undirbúningur hófst strax í febrúar þegar nemendur fengu kynningu á því um hvað verkefnin snúast og gátu farið að velta fyrir sér hvað það […]

Lesa meira