Sumarkveðja úr Álfhólsskóla
Nú þegar Álfhólsskóli er kominn í sumarfrí viljum við þakka öllum sem komu að starfsemi skólans fyrir frábært starf í vetur. Álfhólsskóli mun áfram þroskast og endurnýja orku sína í sumar og sjáumst við því sæl og ánægð í haust. Gleðilegt sumar […]