Landnámsdagsmynd

Sumarkveðja úr Álfhólsskóla

Nú þegar Álfhólsskóli er kominn í sumarfrí viljum við þakka öllum sem komu að starfsemi skólans fyrir frábært starf í vetur.  Álfhólsskóli mun áfram þroskast og endurnýja orku sína í sumar og sjáumst við því sæl og ánægð í haust.  Gleðilegt sumar […]

Lesa meira
karnival

Karnivaldagur í Álfhólsskóla

Karnivaldagur var haldinn í Álfhólsskóla 3. júní. Dagurinn byrjaði á því að vinabekkirnir hittust.  Glöð og ánægð gengu krakkarnir fylktu liði niður í Kópavogsdal framhjá Hjallakirkju og að Skátaheimili. Þar var farið í leiki sem allir höfðu gaman að t.d. húllahrings- og minnisleiki […]

Lesa meira

Aðalfundur

Aðalfundur Foreldrafélags Álfhólsskóla Fundargerð aðalfundarins er komin á vefinn og má nálgast hana undir Foreldrafélagið/fundargerðir.Þar kemur m.a. fram að kosinn var nýr formaður, Karen Jenný Heiðarsdóttir og 2 nýir aðilar komu inn í stjórn og 2 nýir í varastjórn. Nánari upplýsingar […]

Lesa meira
agustagummi

Landnámshátíð 5. bekkja

Landnámshátíð var haldin í Álfhólsskóla 1. júní 2011.  Byrjuðum við hátíðina á því að fara í skrúðgöngu í Kópavogsdalinn nánar tiltekið í Grenndarskóginn Laufás. Nemendur og kennarar klæddu sig upp í landnámsbúninga og nutu þess að setja sig í spor landnámsmanna. […]

Lesa meira
landnam6

Landnámshátíð 5. bekkja 1. júní.

Kæru foreldrar og aðrir aðstandendur nemenda í 5. bekk.Miðvikudaginn 1.júní  heldur fimmti bekkur landnámshátíð. Hátíðin verður endapunktur landnámsþema skólaársins hjá umsjónarkennurum og í list- og verkgreinum. Allur 5. bekkur ætlar að skemmta sér saman í Kópavogsdalnum frá því að nemendur mæta […]

Lesa meira