foreldrastefnumotun

Stefnumótunarfundur með foreldrum og forráðamönnum

Stefnumótunarfundur með foreldrum var haldinn í Hjalla þann 14. mars sl. Alls tóku 46 foreldrar þátt í stefnumótunarvinnunni undir stjórn Gylfa Dalmanns, dósents við HÍ og Brynju Dísar Björnsdóttur, verkefnisstjóra Álfhólsskóla. Farið var í svokallaða SVÓT – greiningu þar sem settir […]

Lesa meira
vitundogvakning

Bekkjarfulltrúanámskeiðið

Bekkjarfulltrúanámskeiðið Glærur Helgu Margrétar og niðurstöður hópavinnu frá námskeiði fyrir bekkjarfulltrúa sem haldið var 2. febrúar sl. er komið inn á vefinn hjá okkur. Sjá nánar undir fundargerðir og spurt og svarað

Lesa meira
rlti

Foreldraröltið

Foreldraröltið Samráðsfundur Samkóps um foreldrarölt í Kópavogi  var haldinn 15. febrúar sl. Á hann mættu fulltrúar frá grunnskólunum, fulltrúi frá lögreglunni og frá félagsmiðstöðvunum. Sjá Samkóp. Þar kom m.a. fram að við í Álfhólsskóla erum að standa okkur nokkuð vel í […]

Lesa meira

Nýjar nefndir

Nýjar nefndirÁ fulltrúaráðsfundi 2. febrúar sl. var skipað í 3 nefndir á vegum félagsins.Öryggisnefnd sem skal skoða öryggis og umferðarmál í kringum og milli skólanna.Árshátíðarnefnd sem kemur að árshátíð nemenda á unglingastigi sem haldin verður í apríl.Vorhátíðarnefnd sem kemur að skipulagningu […]

Lesa meira
Vitund og vakning foreldra í Álfhólsskóla

Bekkjarfulltrúanámskeið

Námskeið fyrir bekkjarfulltrúa í Álfhólsskóla var haldið 2. feb. sl. Helga Margrét Guðmundsdóttir, tómstunda og félagsmálafræðingur flutti fyrirlestur undir heitinu: Vitund og vakning foreldra í Álfhólsskóla. Kom hún inn á ýmsa þætti er varðar skólastarfið s.s. hlutverk og ábyrgð bekkjarfulltrúa, hver er […]

Lesa meira