JULEFROKOST í Álfhólsskóla

Að dönskum hætti verður haldið JULEFROKOST í Álfhólskóla.  Þetta er liður í dönskunámi hjá 10. bekkingum. Undirbúningur fyrir kvöldin hefur staðið yfir í þó nokkurn tíma og hafa krakkarnir lagt mikið á sig.  Umsjón með frokost kvöldunum hefur verið í höndum Sóleyjar […]

Lesa meira
img_1338 640x480

Fulltrúaráðsfundur foreldrafélagsins

Stór hópur áhugasamra bekkjarfulltrúa mætti á fulltrúaráðsfund foreldrafélagsins í síðustu viku. Að lokinni kynningu stjórnar m.a. á vetrarstarfinu, hlutverki bekkjarfulltrúa og verksviði nefnda var fulltrúum skipt í hópa eftir stigum. Þar var rætt m.a. um afmælisveislur og hugmyndir um hvað er hægt að gera í […]

Lesa meira
Þemaspil

Þemadagar 14. og 15. nóvember

Í dag mánudag og morgun þriðjudag 14. og 15. nóvember eru þemadagar í Álfhólsskóla þar sem við höllum okkur dálítið að raungreinunum með verkefni.  Þessa tvo daga mæta allir nemendur  kl. 8:10 og verða í þemabundnum verkefnum til kl. 13:10.   Ekki er  um skerta […]

Lesa meira
Landnámsmenn Íslands

Frá Noregi til Íslands

5. bekkur hélt sýningu í salnum í Hjalla í dag. Þema sýningarinnar var Landnámið.  Leikendurnir gáfu okkur innsýn inn í líf landnámsmannanna er þeir sigldu til Ísland, hvernig þeir komust af á Íslandi o.fl.  Nemendur úr öðrum list-  og verkgreinum sýndu hluti […]

Lesa meira
horputonleikar

Tónmenntatónleikar í Hörpu – Norðurljósum

Föstudaginn 28. október fór stór hópur söngvara og hljóðfæraleikara til tónleikahalds á Tónmenntatónleikum í Hörpu – Norðurljósasal. Það voru tónmenntahópur 2 í 4. bekk, blásarasveit úr 4. bekk og svo söngvarar í Krakkakór, 3. og 4. bekk sem fluttu lagið „Gilli […]

Lesa meira