
JULEFROKOST í Álfhólsskóla
Að dönskum hætti verður haldið JULEFROKOST í Álfhólskóla. Þetta er liður í dönskunámi hjá 10. bekkingum. Undirbúningur fyrir kvöldin hefur staðið yfir í þó nokkurn tíma og hafa krakkarnir lagt mikið á sig. Umsjón með frokost kvöldunum hefur verið í höndum Sóleyjar […]