itrott

Frá íþróttakennurum Álfhólsskóla

Eins og undanfarin ár hefst íþróttakennslan á fundi fyrsta tímann í vetur þar sem farið er yfir reglur, umgengni, samskipti, framkomu og verkefni vetrarins. Fyrstu fjórar vikur skólaársins verður kennt utanhúss. Nemendur mæti klæddir eftir veðri og vel skóaðir. Búningsklefar og […]

Lesa meira

Veffang Álfhólsskóla

Kæru foreldrar og aðstandendur Álfhólsskóla. Viljum við minna á að veffang Álfhólsskóla er http://www.alfholsskoli.is Önnur vefföng sem gætu komið upp eru ekki rétt.   Fólk er beðið um að breyta þessu til að fyrirbyggja misskilning á heimasíðu skólans.

Lesa meira
skolabyrjun1

Skólaboðunardagur 22. ágúst

Kæru foreldrar og nemendur Álfhólsskóla.Skólaboðunardagur Álfhólsskóla verður mánudaginn 22. ágúst.  Nemendur koma í viðtal hjá umsjónarkennara sínum ásamt forráðamanni og verða boðaðir skriflega. Skólinn hefst samkvæmt stundaskrá 23. ágúst.  Hlökkum til að sjá ykkur. Með góðri kveðju,Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri Álfhólsskóla

Lesa meira
Landnámsdagsmynd

Sumarkveðja úr Álfhólsskóla

Nú þegar Álfhólsskóli er kominn í sumarfrí viljum við þakka öllum sem komu að starfsemi skólans fyrir frábært starf í vetur.  Álfhólsskóli mun áfram þroskast og endurnýja orku sína í sumar og sjáumst við því sæl og ánægð í haust.  Gleðilegt sumar […]

Lesa meira
karnival

Karnivaldagur í Álfhólsskóla

Karnivaldagur var haldinn í Álfhólsskóla 3. júní. Dagurinn byrjaði á því að vinabekkirnir hittust.  Glöð og ánægð gengu krakkarnir fylktu liði niður í Kópavogsdal framhjá Hjallakirkju og að Skátaheimili. Þar var farið í leiki sem allir höfðu gaman að t.d. húllahrings- og minnisleiki […]

Lesa meira