Sýning 7. bekkja á sal
Sýning 7. bekkja var á sal í dag. Tókst hún með ágætum. Meðal annars sýndu nemendur dans, spunaverk og tóku lagið. Hér eru myndir af sýningunni.
Sýning 7. bekkja var á sal í dag. Tókst hún með ágætum. Meðal annars sýndu nemendur dans, spunaverk og tóku lagið. Hér eru myndir af sýningunni.
Í dag komu grænlenskir nemendur í heimsókn í Álfhólsskóla. Þau munu verða hér dagana 19. – 29. september. Hópurinn er frá Kulusuk, Kuummiut, Isordoq, Tinit, Sermiligaaq og Ittoqqortoormiit. Þau munu ganga í bekki og fylgjast með í skólanum svo og fara á sundnámskeið. Munum […]
Lesum meiraÍ dag á „Degi læsis“ hefst spurningakeppnin, Lesum meira, á miðstigi Álfhólsskóla. Mun hún standa frá september til nóvemberloka. Keppnin er ætluð öllum nemendum á miðstigi. Keppt er fyrst innan bekkja og síðan verður aðalkeppnin á milli bekkjaliðanna. Fyrirkomulag keppninnar er fengið frá skólasafni […]
Í dag var fyrsti kennsludagur skólaársins. Skólasetning var fyrir 6 ára börnin í salnum Digranesmegin þar sem fulltrúar nemenda úr 10. bekk færðu þeim rós í tilefni dagsins. Áður en nemendur héldu í sínar storfur voru teknar myndir af þeim með […]
Eins og mörg undanfarin ár stendur Foreldrafélagið fyrir heilsurækt í Íþróttahúsinu Digranesi. Heilsuræktin hefst miðvikudaginn 31. ágúst.Tímarnir eru á mánudögum og miðvikudögum kl. 19:00 – 20:00 og laugardögum kl. 10:00 – 11:00.