Á þjóðminjasafni

Nemendur 5.GK skelltu sér í heimsókn á Þjóðminjasafnið í vikunni. Ferðin er undirbúningur undir þátttöku í Landnáminu sem er þema 5.bekkinga í list- og verkgreinum með samvinnu umsjónarkennara.  Hér eru myndir úr ferðinni.     

Lesa meira
tonleikar3b1

Dýrahljómsveitin hjá tónmenntahópi 1 3. Bekk.

Tónmenntahópur 1 í 3. bekk æfði skemmtilega hljómsveitarútgáfu af laginu „Hvað segja dýrin“ nýtt lag af barnaplötunni Gilli Gill eftir Braga V. Skúlason (baggalút). Krakkarnir komu með hin ýmsu dýr að heiman í hljómsveitarbúninga eins og sjá má á myndunum, hljómsveitin […]

Lesa meira

Þrír skákmeistarar

Tólfti heimsmeistarinn í skák, Rússinn Anatolí Karpov, var í heimsókn á Íslandi helgina 7.-9. október. Þessi skemmtilega mynd var tekin af honum á Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla, þar sem hann er með tveimur af efnilegustu skákmönnum Álfhólsskóla, þeim Felix og Dawid, […]

Lesa meira

Frá íþróttakennurum

Ágætu kennarar, foreldrar, nemendur og aðrir samstarfsmenn. Frá og með mánudeginum 3. október fer íþróttakennsla fram innanhúss. (Útikennslu er þar með lokið á þessu hausti.) Nemendur þurfa að mæta með íþróttaföt. Íþróttaskór eru æskilegir en ekki skylda. Ekki er skylda að […]

Lesa meira

Landnámið enn á ný hjá 5. bekk

Sýning 5. bekkjar fór fram í morgun á leikritinu um Auði Djúpúðgu.  Hún var eins og flestir vita frá Hvammi í Dölum.  Leikur krakkanna, búningar, tónlist var sem best verður á kosið.  Foreldrar og aðrir nemendur nutu sýningarinnar til hins ýtrasta.  […]

Lesa meira