Sýning 3. bekkjar. Selshamurinn

Selshamurinn í 3. bekk

2. nóvember síðastliðinn sýndi 3. bekkur leiksýningu sem hópurinn vann með kennara upp úr þjóðsögunni um Selshaminn. Leiklistarhópurinn lék en tónmenntahópurinn sá um leikhljóðin ásamt því að flytja tónlist. Síðan dansaði tónmenntahópurinn; spilaði og söng í lokin.

Lesa meira

JULEFROKOST í Álfhólsskóla

Að dönskum hætti verður haldið JULEFROKOST í Álfhólskóla.  Þetta er liður í dönskunámi hjá 10. bekkingum. Undirbúningur fyrir kvöldin hefur staðið yfir í þó nokkurn tíma og hafa krakkarnir lagt mikið á sig.  Umsjón með frokost kvöldunum hefur verið í höndum Sóleyjar […]

Lesa meira
img_1338 640x480

Fulltrúaráðsfundur foreldrafélagsins

Stór hópur áhugasamra bekkjarfulltrúa mætti á fulltrúaráðsfund foreldrafélagsins í síðustu viku. Að lokinni kynningu stjórnar m.a. á vetrarstarfinu, hlutverki bekkjarfulltrúa og verksviði nefnda var fulltrúum skipt í hópa eftir stigum. Þar var rætt m.a. um afmælisveislur og hugmyndir um hvað er hægt að gera í […]

Lesa meira
Þemaspil

Þemadagar 14. og 15. nóvember

Í dag mánudag og morgun þriðjudag 14. og 15. nóvember eru þemadagar í Álfhólsskóla þar sem við höllum okkur dálítið að raungreinunum með verkefni.  Þessa tvo daga mæta allir nemendur  kl. 8:10 og verða í þemabundnum verkefnum til kl. 13:10.   Ekki er  um skerta […]

Lesa meira
Landnámsmenn Íslands

Frá Noregi til Íslands

5. bekkur hélt sýningu í salnum í Hjalla í dag. Þema sýningarinnar var Landnámið.  Leikendurnir gáfu okkur innsýn inn í líf landnámsmannanna er þeir sigldu til Ísland, hvernig þeir komust af á Íslandi o.fl.  Nemendur úr öðrum list-  og verkgreinum sýndu hluti […]

Lesa meira