
Frábær árangur á Kópavogsmóti í skólaskák
Dawíd Kolka, sem er í 6. bekk Álfhólsskóla, sigraði glæsilega á sterku Kópavogsmóti í skólaskák sem fram fór í Salaskóla nýverið. Mikill fjöldi krakka tók þátt í mótinu, sem sýnir vel skákáhugann í Kópavogi. Keppt var í þrem flokkum, 8.-10. bekk, […]