Jólatónleikar Skólakórs Álfhólsskóla
Jólatónleikar Skólakórs Álfhólsskóla verða haldnir mánudagskvöldið 19. desember í sal Álfhólsskóla – Hjallamegin. Tónleikarnir hefjast klukkan 19:30. Fram koma: Stjörnukór – 1. bekkjar, Álfakór – 2. bekkjar, Krakkakór – 3. og 4. bekkja, Stóri kór – sönghópur miðstigs og meðleikarar auk þess sem nemendur forskólahópa/blokkflautuhópa spila nokkur […]