horputonleikar

Jólatónleikar Skólakórs Álfhólsskóla

Jólatónleikar Skólakórs Álfhólsskóla verða haldnir mánudagskvöldið 19. desember í sal Álfhólsskóla – Hjallamegin. Tónleikarnir hefjast klukkan 19:30. Fram koma: Stjörnukór – 1. bekkjar, Álfakór – 2. bekkjar, Krakkakór – 3. og 4. bekkja, Stóri kór – sönghópur miðstigs og meðleikarar auk þess sem nemendur forskólahópa/blokkflautuhópa spila nokkur […]

Lesa meira
tonlistarmidlun_001

Skapandi tónlistarmiðlun

Þriðjudaginn 13. desember verða nemendur 7. JÞS og 7. BH í stórskemmtilegu tónlistarverkefni undir fyrirsögninni „Skapandi Tónlistarmiðlun“. Stjórnandi verkefnisins er tónlistarkennarinn Sigrún Griffiths sem starfar sem kennari og deildarstjóri  „Masters in Leadership við Guildhall School of Music and Drama“. 

Lesa meira
syning5b

Sýningar nemenda úr 5. bekkjum Álfhólsskóla

Nemendur á miðstigi skólans vinna þverfaglega að upplýsinga- og tæknimennt, einkum í tengslum við íslensku og samfélagsgreinar.  Nú hafa nemendur 5. bekkja lokið sinni vinnu þennan veturinn og tóku þau fyrir fjöllin.  Þau unnu einkum að glærugerð og léttum upplýsingaleitum.  Nemendur […]

Lesa meira
Lið Grísanna, sigurvegarar í fótboltamóti 9. og 10. bekkja.

Fótboltamót í Álfhólsskóla

Fótboltamót með liðum úr 9. og 10.bekkjum fór fram síðastliðinn fimmtudag.   Frammistaða liðanna var mjög góð og boltatækni með ágætum.  Nokkuð var skorað af mörkum eins og gengur í fótbolta.  Hér eru svipmyndir af liðunum.

Lesa meira