
Flatbökuveisla á miðstigi
Allir nemendur á miðstigi Álfhólsskóla hafa notið flatbökuveislu í boði skólans í viðurkenningarskyni fyrir þátttöku í spurningakeppninni Lesum meira. Það lásu allir og tóku þátt hver með sínu sniði. Nemendur í heimilisfræðihópi bökuðu flatbökur undir stjórn Aldísar Guðmundsdóttur sem þeir hafa […]