upplestur1

Úrslit í upplestrarkeppni Álfhólsskóla

Úrslit í upplestrarkeppni urðu kunngjörð síðastliðinn miðvikudag þegar fjórir nemendur 7. bekkja völdust til að verða fulltrúar skólans í stóru upplestrarkeppninni. Þessir nemendur eiga eftir að æfa sig mikið í að flytja ljóð og texta úr ræðustól.  Þessir nemendur eru: Bjarni Þór […]

Lesa meira
PASKAR

Páskabingó!!!

Páskabingó!!! Kæru foreldrar og nemendur!  Laugardaginn 16. mars frá kl. 12.00 – 14.00 Hjallamegin verður hið árlega páskabingó.  Auglýsing frá foreldrafélaginu. 

Lesa meira

Álfhóll – Fréttabréf Foreldrafélagsins

Álfhóll, fréttabréf foreldrafélags Álfhólsskóla, er komið út. Fréttabréfið er sent í PDF skjali til allra foreldra og forráðamanna nemenda við skólann. Bréfið má nálgast hér og það er einnig vistað á foreldrasíðu skólans (Foreldrar/Fréttabréf foreldrafélagsins).Það er von ritnefndar og stjórnar foreldrafélagsins […]

Lesa meira
egilssaga

Egla í fimmta bekk

Mánudaginn 18. febrúar sýndu leiklistar- og tónlistarhóparnir í fimmta bekk spunasýningu upp úr Egilssögu. Krakkarnir stóðu sig vel og áhorfendur lifðu sig inn í söguna af hinum ofstopafulla, skáldmælta og undarlega dreng sem Egill Skallagrímsson er. Hér má sjá myndir úr […]

Lesa meira