
Skólaskákmót Kópavogs í Álfhólsskóla
Skólaskákmót Kópavogs fór fram föstudaginn 5. apríl og mánudaginn 8. apríl í Álfhólsskóla. Svo mikill áhugi var á mótinu og fjölmenni það mikið að skipta varð keppendum upp í tvo hluta og hafa seinni hlutann á mánudag. Rúmlega 220 keppendur tók […]