
Föreldraröltið
Foreldrarölt Foreldrafélags Álfhólsskóla er hafið. Foreldraröltið er afar mikilvægt framlag foreldra til að tryggja öryggi barnanna okkar og því eru allir foreldrar hvattir til að vera með þá/þær helgar sem tímaplanið gerir ráð fyrir. Röltdagskrá (tímaplan) fyrir foreldra úr einstaka árgöngum […]