Í vikunni höfum við í Álfhólsskóla verið með vordaga, uppbrotsdaga með áherslu á hópefli og gildi skólans menntun, sjálfstæði og ánægju.
Nemendur hafa farið í hinar ýmsu vettvangsferðir, unnið að skapandi verkefnum, tekið þátt í fjölgreindarleikjum og sleikt sólina.
Dæmi um eitt skemmtilegt verkefni er þemaverkefni í 9.bekk um Kópavog. Hér má sjá dæmi um nokkur frábær verkefni:
Á facebooksíðu skólans má sjá fjölmargar myndir frá vordögum.