
Heilsudagar 2014 á mið- og unglingastigi voru mjög skemmtilegir. Boðið var uppá skautaferð, júdó og tennisferð í Laugardalinn. Bootcamp þjálfun og útivera í Elliðaárdalnum, Álfhólsleikar í Íþróttahúsinu ásamt því að vera frísk og fjörleg þessa tvo daga. Allir brosandi og höfðu gaman að þessar skemmtilegu tilbreytingu. Kíkið á
myndir af heilsudögunum.