Jólaskákmótið kennarar- nemendur

Kennarar og nemendur öttu kappi saman í skák.  Við kennarar ásamt tveimur nemendum úr 10. bekk náðum einum vinningi á móti hinum sem nemendur unnu.  Drengileg keppni en þó þurfa kennarar að fá meiri æfingu til að betri árangur eigi að nást að ári.  Þökkum við kennarar nemendum kærlega fyrir.  Hér eru myndir sem teknar voru á keppninni.

Posted in Skák.