Þorgrímur Þráinsson áritar bók sína

Rithöfundur í heimsókn

Þorgrímur Þráinsson áritar bók sínaÞorgrímur Þráinsson rithöfundur kom í Álfhólsskóla til að lesa upp úr nýútkominni bók sinni „Ertu guð, afi? Þessi bók hlaut íslensku barnabókaverðlaunin 2010. Góður upplestur og hlustuðu krakkarnir einbeitt á lestur Þorgríms.  Þökkum við honum kærlega fyrir.  Hér eru nokkrar myndir frá þessum viðburði.

Posted in Eldri fréttir.