Nýjustu fréttir

Stefnumótun 15.mars

Á stefnumótunardaginn, 15.mars næstkomandi, milli kl. 08:10 og 09:30, er foreldrum og nemendum gefið tækifæri til að taka þátt í stefnumótun Álfhólsskóla og hafa áhrif á skólastarfið með því að segja sínar skoðanir og koma hugmyndum sínum á framfæri. Tekið er […]

Lesa meira

Vetrarfrí 25.-26.febrúar

Kæru foreldrar/forráðamenn Við viljum minna á að á mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verður vetrarfrí í skólanum og því ekki kennsla hjá nemendum. Einnig er vetrarfrí hjá starfsfólki Dægradvalar og því engin starfssemi þar þá daga. Hefðbundið skólastarf hefst […]

Lesa meira

6.bekkur á listasýningu

Síðasta mánudag fór hópur úr 6. bekk í myndlist í vettvangsferð á Kjarvalsstaði. Þar tók á móti nemendum Ingibjörg Hannesdóttir, verkefnastjóri fræðslu og miðlunar á Listasafni Reykjavíkur. Ingibjörg fræddi nemendur um Kjarval, ævi hans og verk. Nemendur voru til fyrirmyndar í […]

Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin

Undankeppni stóru upplestrarkeppninnar í 7.bekk var haldin á sal skólans í morgun. Níu frábærir lesarar kepptu um sæti í lokakeppninni. Dómnefndin var ekki öfundsverð því lesararnir stóðu sig allir virkilega vel. Á meðan dómnefndin bar saman bækur sínar fengu áheyrendur að […]

Lesa meira

Stærðfræðidagurinn

Síðasta föstudag var alþjóðlegur dagur stærðfræðinnar. Af því tilefni var tekist á við fjölbreytt stærðfræðitengd verkefni á öllum stigum. Á unglingastiginu var „Vinnum saman“ dagur með stærðfræðiþema allan daginn þar sem nemendur unnu saman í hópum þvert á árganga með ýmis […]

Lesa meira

Söngvakeppni Félagsmiðstöðva Kópavogs

Viktoría Rós Antonsdóttir í 10.bekk lenti í þriðja sæti í söngvakeppni innan Kópavogs 30. janúar síðastliðinn og er því ein þeirra sem keppir fyrir hönd Kópavogs í söngvakeppni Samfés! Á facebooksíðu Álfhólsskóla má sjá myndband af flutningnum. Það er vert að […]

Lesa meira