Nýjustu fréttir

Sigursveit Álfhólsskóla í skák.

Skáksveit Álfhólsskóla sigraði

Sveit Álfhólsskóla vann sigur á gríðarlega spennandi Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fór í Rimaskóla um helgina. Þar með varði skólinn Íslandsmeistaratitil sinn en sveitin vann einnig mótið árið 2012.  Skáksveit Rimaskóla varð í öðru sæti og skáksveit Hraunvallaskóla úr Hafnarfirði tók […]

Lesa meira
skakmyndkop

Skólaskákmót Kópavogs í Álfhólsskóla

Skólaskákmót Kópavogs fór fram föstudaginn 5. apríl og mánudaginn 8. apríl í Álfhólsskóla.  Svo mikill áhugi var á mótinu og fjölmenni það mikið að skipta varð keppendum upp í tvo hluta og hafa seinni hlutann á mánudag.  Rúmlega 220 keppendur tók […]

Lesa meira

Verkleg náttúrufræði

Eldflaugasmíði í góða veðrinu Nemendur í VERKLEGRI náttúrufræði skemmtu sér vel í dag að setja á loft eldflaugar knúnar með vatni, ediki og matarsóda. Myndirnar sýna best stemmningu dagsins og innlifun nemenda við krafti eldflauganna. Hér eru myndir af viðfangsefnum dagsins. […]

Lesa meira