Nýjustu fréttir
Ferð í Sorpu vegna Grænfánaverkefnisins
Þriðjudaginn 8. apríl fóru 23 krakkar í heimsókn í Endurvinnslustöð Sorpu, einn úr hverjum bekk á yngsta– og miðstigi, einnig tveir úr unglingadeild. Þau eru fulltrúar sinna bekkja og voru að fræðast um flokkun og endurnýtingu, þau segja svo sínum bekkjarfélögum […]
Meistaramót Kópavogs í skólaskák 3. – 4. bekkur
Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir krakka í 3. og 4. bekk 2014 var haldið í dag þriðjudaginn 8.04.2014 í Álfhólsskóla. Mættir voru 53 keppendur frá eftirtöldum skólum: Álfhólsskóla, Kársnesskóla, Snælandsskóla, Smáraskóla, Hörðuvallaskóla og Salaskóla. Keppnin var geysispennandi. Tefldar voru 8 umferðir skv. […]
Vinir hittast í Álfhólsskóla
Í dag hittust vinabekkirnir í Álfhólsskóla. Að vanda var tekið í spil, föndrað, búin til vinabönd, gengið út á Álfhól, teiknað og litað páskaskraut, spjallað og spekulerað. Allir nutu þess að hittast, spjalla og vera saman. Hér eru myndir frá deginum. […]
Íslandsmót grunnskólasveita
Álfhólsskóli varð í öðru sæti í á Íslandsmóti grunnskólasveita sem fram fór í Stórutjarnaskóla í Þingeyjarsveit. En í lok mars varð Álfhólsskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita 2014 og það þriðja árið í röð. Silfurlið Álfhólsskóla ásamt Lenku Ptácníková liðsstjóra
Meistaramót Kópavogs í skólaskák 1. – 2. bekkur
Í dag fór fram Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir 1. og 2. bekk í sal Álfhólsskóla. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla og Snælandsskóla.Sigurvegari var Gabríel Sær úr 2. SGG og óskum við honum til hamingju með sigurinn. Hér eru fleiri […]
Dagur barnabókarinnar í Álfhólsskóla
Nemendur Álfhólsskóla voru þátttakendur í sögustund í tilefni alþjóðlegum degi barnabókarinnar en hann ber upp á fæðingarártíð H. C. Andersens 2. apríl. IBBY á Íslandi bauð grunnskólanemendum upp á sögustund eins og þrjú undanfarin ár. Að þessu sinni var sagan eftir […]