Nýjustu fréttir

Hjálmar frá Kiwanismönnum
Kiwanismenn komu og færðu 1. bekkingum hjálma í dag. Allir voru glaðir og sælir með nýju hjálmana sína. Kíkið á myndir frá afhendingunni.
Aðalfundur FFÁ 2014
Foreldrafélag Álfhólsskóla FFÁ heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 7. maí 2014 kl. 20.00 í sal Hjalla. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf þar sem kosið er í stjórn FFÁ, skólaráð og aðrar ábyrgðarstöður foreldra í Álfhólsskóla, starf og reikningar skólaársins gert upp. Veitingar […]

Heilsudagar 2014 eldra stig
Heilsudagar 2014 á mið- og unglingastigi voru mjög skemmtilegir. Boðið var uppá skautaferð, júdó og tennisferð í Laugardalinn. Bootcamp þjálfun og útivera í Elliðaárdalnum, Álfhólsleikar í Íþróttahúsinu ásamt því að vera frísk og fjörleg þessa tvo daga. Allir brosandi og höfðu […]

Heilsudagar 2014 yngra stig
Dagsskrá Heilsudaga yngra stigs var fjölbreytt að vanda. Nemendur fengu að fara í heimsókn í Gerplu og kynnast fimleikum, í skátaheimilið í ratleik, í tennishöllina þar sem krakkarnir fengu að spreyta sig í tennis og enduðu síðan í sundi öllum til […]

Ferð í Sorpu vegna Grænfánaverkefnisins
Þriðjudaginn 8. apríl fóru 23 krakkar í heimsókn í Endurvinnslustöð Sorpu, einn úr hverjum bekk á yngsta– og miðstigi, einnig tveir úr unglingadeild. Þau eru fulltrúar sinna bekkja og voru að fræðast um flokkun og endurnýtingu, þau segja svo sínum bekkjarfélögum […]

Meistaramót Kópavogs í skólaskák 3. – 4. bekkur
Meistaramót Kópavogs í skólaskák fyrir krakka í 3. og 4. bekk 2014 var haldið í dag þriðjudaginn 8.04.2014 í Álfhólsskóla. Mættir voru 53 keppendur frá eftirtöldum skólum: Álfhólsskóla, Kársnesskóla, Snælandsskóla, Smáraskóla, Hörðuvallaskóla og Salaskóla. Keppnin var geysispennandi. Tefldar voru 8 umferðir skv. […]