Nýjustu fréttir
“ Það á að segja frá „- stýrihópur „Saman í sátt“
Stýrihópur „Saman í sátt“ var með fund fyrir nemendafulltrúana í „Saman í sátt“ Svokallaða SÍS fulltrúa. Alls voru þetta 52 nemendur úr 2.-10.bekk. Þeim var þakkað fyrir þetta starf í þágu skólans sem við teljum mjög mikilvægt! Elín talaði fyrst við þau þar […]

Hestamennska – valgrein í Álfhólsskóla
Hestamennska var ein af valgreinum sem boðið var uppá fyrir nemendur í 9.- 10. bekk. Þessi valgrein gekk út á að nemendur fengu að kynnast hestamennsku af eigin raun og upplifa hvernig er að eiga hest. Í upphafi var byrjað á bóklegum […]
Prófdagar á unglingastigi
Prófdagar fyrir unglingastig vorið 2014 Prófdagar pdf. 9. og 10. bekkur 8. bekkur Fimmtudagur 22.maí Danska kl. 8:30 kl. 11:00 Föstudagur 23.maí Enska kl. 8:30 kl. 11:00 Mánudagur 26.maí Íslenska kl. 8:30 kl. 11:00 Þriðjudagur 27.maí Stærðfræði kl. 8:30 kl. 11:00 Nemendur […]
Stefnumótunarfundur í Álfhólsskóla
Miðvikudagskvöldið 14. maí voru foreldrar og starfsmenn boðaðir til stefnumótunarfundar í Álfhólsskóla. Fundurinn hófst kl. 17.00 og stóð til kl. 20.00 og var boðið upp á léttan kvöldverð. Viðfangsefni fundarins var að skoða lykilhæfniþættina í nýju námskránni, meta stöðuna og ræða […]

Liðakeppni Kópavogs í skák 1. – 2. bekkur
Nemendur okkar í 1. og 2. bekk kepptu í liðakeppni Kópavogs og stóðu sig mjög vel. Mótið var haldið í Salaskóla mánudaginn 5. maí sl. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptacnikova. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla, Smáraskóla og Snælandsskóla. […]

Álfhólsskóli Kópavogsmeistari í 3.-4. bekk
Nú er lokið sveitakeppni Kópavogs í 3.-4. bekk. Mótið var haldið í Salaskóla, þriðjudaginn 6. maí. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptacnikova. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla, Smáraskóla og Snælandsskóla. Alls voru 14 lið mætt til keppni. Sigurvegarar voru krakkarnir […]