Nýjustu fréttir

Ný heimasíða
Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að setja upp nýja heimasíðu fyrir Álfhólsskóla. Við hönnun síðunnar var lögð áhersla á að hún væri einföld í uppbyggingu og væri snjalltækjavæn. Á næstu vikum verður áfram unnið að uppfærslum á efni og […]

Jólahlaðborð Álfhólsskóla
Föstudaginn 15. desember er öllum nemendum og starfsmönnum Álfhólsskóla boðið á jólahlaðborð í hádeginu. Jólahlaðborðið sem er hið glæsilegasta er útbúið að Konna kokki, Fjólu og öðrum starfsmönnum í mötuneytum skólans.

Kærleikskaffihús Álfhólsskóla
Kaffihús fullt af kærleika og hátíðleika er starfsrækt núna á aðventunni í Álfhólsskóla. Vinabekkir koma saman og borða vöfflur með rjóma og drekka kakó með. Lesin er jólasaga og sungnir jólasöngvar. Mikil ánægja er með kaffihúsið og allir fara með gleði […]

Tónleikar kórs Álfhólsskóla
Kór Álfhólsskóla hélt jólatónleika í salnum í Hjalla laugardaginn 9. desember fyrir fullum sal. Þetta voru fyrstu tónleikar kórsins og stóðu krakkarnir sig frábærlega. Fyrst söng 1. bekkur fjögur lög, 2. – 4. bekkur einnig fjögur lög og eftir uppklapp sungu […]

Desemberdagskrá Pegasus
Hér er desemberdagskrá Pegasus. Kveðja frá starfsfólki Pegasus.

Kaffiboð hjá 8. bekkingum í Digranesi
Kaffiboð var haldið af 8.bekkingum í Digranesi. Boðið var uppá ýmsar kökur, heitar rúllur, ís og fleira góðgæti. Nemendurnir voru að æfa sig í að halda boð eða veislu og undirbúa sína fermingu. Nokkrum velvöldum var boðið af starfsfólki skólans og […]