Nýjustu fréttir

Nemandi fékk verðlaun
Í vetur tóku nemendur í unglingadeild Álfhólsskóla, í fyrsta sinn, þátt í smásagnakeppni FEKÍ (Félags enskukennara á Íslandi). Hver þátttökuskóli fékk að senda 3 smásögur og þemað var „dreams“. Gaman er að segja frá því að Álfhólsskóli eignaðist þarna verðlaunahafa. Árni […]

Skipulagsdagur 13. mars
Þriðjudaginn 13. mars er skipulagsdagur í Álfhólsskóla. Á skipulagsdegi er engin kennsla en dægradvöl opin frá 8:10 fyrir þau börn sem þar eru skráð.

Heimsókn Einhverfudeildar í Gerðarsafn
Nemendur í einhverfudeild fór í morgun í Gerðarsafn. Þar var flott sýning í gangi sem 18 listamenn stóðu að. Þema sýningarinnar var líkamleiki. Hún var opnuð föstudaginn 19. janúar og er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2018. Sýningin er hugleiðing um líkamann […]

Slökkviliðið í heimsókn
Í nóvember kom slökkviliðið í heimsókn til okkar í 3ja bekk og voru með fræðslu um eldvarnir. Nemendur fengu getraun til að leysa sem við sendum svo til þeirra til að vera með í pottinum þegar dregið yrði. Þeir komu svo […]

Stóra upplestrarkeppnin í Álfhólsskóla
Stóra upplestrarkeppni Álfhólsskóla var haldin fimmtudaginn 1.mars. Verðugir fulltrúar úr 7. bekkjum tóku þátt og lásu bæði brot úr skáldsögu og ljóð í von um að verða valin áfram til þátttöku á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar, sem haldin verður í Salnum í […]

Innritun í grunnskóla Kópavogs fyrir skólaárið 2018 – 2019
Innritun 6 ára barna (fædd 2012) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2018 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og […]