Nýjustu fréttir

Stóra upplestrarkeppnin í Álfhólsskóla

Stóra upplestrarkeppni Álfhólsskóla var haldin fimmtudaginn 1.mars. Verðugir fulltrúar úr 7. bekkjum tóku þátt og lásu bæði brot úr skáldsögu og ljóð í von um að verða valin áfram til þátttöku á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar, sem haldin verður í Salnum í […]

Lesa meira

Óveður – röskun / bad weather

Veðurhorfur í fyrramálið miðvikudaginn 21. febrúar eru mjög ótryggar. Fylgist vel með veðri áður en þið sendið börn ykkar í skólann. Skólinn verður væntanlega opnaður á tilsettum tíma en erfitt getur verið fyrir börn að fara leiðar sinnar í skólann. Foreldrar […]

Lesa meira

Dagarnir 14. – 20. febrúar

Dagana 14. – 20. febrúar verður dagskráin eftirfarandi: Miðvikudagur 14. febrúar er öskudagur og skertur kennsludagur. Kennslu lýkur á hádegi en dægradvöl er opin frá hádegi fyrir þau börn sem þar eru skráð. Fimmtudagur 15. febrúar. Dægradvöl opin allan daginn fyrir […]

Lesa meira

Sigraði söngkeppnina

Þann 7. febrúar var Söngkeppni Félagsmiðstöðva Kópavogs haldin í Salnum, Hamraborg. Bryndís Bergmann Oddsdóttir nemandi Álfhólsskóla tók þátt fyrir hönd Pegasus með frumsamda laginu sínu Lost og gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina. Þá er bara næst á dagskrá að […]

Lesa meira

Heimsókn á Bessastaði

Þriðjudaginn 6. febrúar sl. var nemendum og starfsfólki eldri sérdeildar fyrir einhverf börn í Álfhólsskóla boðið í heimsókn á Bessastaði. Tekið var afskaplega vel á móti hópnum sem byrjaði á því að skrifa í gestabókina. Boðið var upp á kaffiveitingar og […]

Lesa meira