Nýjustu fréttir
Unglingastig setur upp Saturday night fever
Söngleikjaval unglingastigs stígur á stokk í leikhúsi Kópavogs, Funalind 2, með sýninguna Saturday night fever. Miðasala hjá ritara skólans Hjallameginn. Miðaverð: 2500kr fyrir fullorðna 2000kr fyrir börn 6-16 ára 1. maí -FRUMSÝNING kl.17:00 2. maí- SÝNING kl. 19:00 3. maí […]
Hjálmar í 1.bekk
Á dögunum fengu nemendur í 1. bekk hjálma að gjöf frá Kiwanisklúbbnum. Allir voru glaðir með hjálmana sína og þökkuðu brosandi fyrir sig. Rík áhersla var lögð á að þau noti hjálmana sína alltaf þegar þau fara út að hjóla, ekki […]
Vatnsdropinn
Vatnsdropinn, barnamenningarverkefni Kópavogsbæjar, bauð nemendum í 5. bekk að taka þátt í ritsmiðju á Gerðarsafni. Þar sömdu nemendur sögur og var þemað tengt hafinu. Um það bil 200 nemendur í Kópavogi tóku þátt í þessu verkefni og voru 24 sögur valdar […]
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum fimmtudaginn 24. mars. Stóra upplestrarkeppnin var haldin í 25. sinn í Kópavogi en keppnin á 26 ára afmæli í ár. Keppnin er ávallt sett á Degi íslenskrar tungu, þann 16. nóvember og […]
Stóra upplestrarkeppnin
Í dag var stóra upplestrarkeppnin í Álfhólsskóla. Níu frábærir lesarar fluttu ljóð og texta fyrir fullum sal áheyrenda. Lesararnir stóðu sig ákaflega vel og átti dómnefndin í miklum vandræðum með að velja á milli þeirra. Á meðan þeir réðu ráðum sínum […]
Innritun 6 ára barna
Innritun 6 ára barna (2016) hefst 7.mars á þjónustugátt Kópavogsbæjar og lýkur 15.mars.