Slökkvuliðið í heimsókn

Starfsmenn slökkviliðsins heimsóttu 3. bekk í dag og sýndu krökkunum sjúkrabíl og slökkviliðsbíl. Þetta fannst þeim mjög spennandi og kæmi okkur ekki á óvart ef einhverjir leggðu þetta starf fyrir sig í framtíðinni.

Posted in Fréttir.