Nýjustu fréttir

Morgunverðarboð 10. bekkinga í MK
Menntaskólinn í Kópavogi býður nemendum í 10. bekk Álfhólsskóla ásamt foreldrum þeirra í morgunverðarboð fimmtudaginn 9.febrúar kl. 8:00. Kynningarnar taka um klukkustund.
Ljóðskáld í Álfhólsskóla
Þrettán grunnskólabörn úr Kópavogi voru í dag verðlaunuð á ljóðahátíð í Salnum fyrir ljóð sem þau sendu inn í ljóðasamkeppni grunnskólanna í bænum. Þar á meðal var Ólafur Örn Ploder úr Álfhólsskóla. Hann var í einu af þremur efstu sætunum. Nemendur úr […]
Bóndadags samsöngur í Álfhólsskóla
Samsöngur á sal var haldin í tilefni af bóndadeginum. Nemendur og starfsfólk skólans klæddust þjóðlegum klæðnaði í takt við stemmninguna. Hér eru nokkrar myndir af viðburðinum.

Leikur, söngur, ísbjörn og loftsteinn.
Jólaleikrit í landnámstíl var sýnt í gær hjá 5. bekk. Sýningin var mjög fjörug og kenndi þar margra grasa. Til að mynda komu ísbjörn og loftsteinn inn í atburðarásina. Eins og fyrr stóðu leikarar og hljóðfæraleikarar sig frábærlega. Leikhópurinn samdi handritið […]

Sýning 5.bekkinga 6.janúar
Kæru foreldrar nemenda í fimmta bekk. Nú er komið að þriðju sýningu barnanna ykkar í landnámsþemanu í vetur.Við ætlum að sýna strax að loknu jólafríi, föstudaginn 6. janúar klukkan 10:30. Eins og fyrr í vetur verða leiklistarhópurinn og tónlistarhópurinn á leiksviðinu. Hinar […]

Ólafur Liljurós – vel heppnuð sýning.
Fimmtudaginn 5. janúar sýndi 3. bekkur leiksýningu um Ólaf Liljurós. Tónlistar- og leiklistarhópur söng og lék kvæðið og myndlistarhópur bjó til mjög fallegar álfahatta- og kórónur. Í lokin dönsuðu krakkarnir í tónlistarhóp frumsaminn dans við kvæðið Sjö sinnum sjö í nútímaútgáfu. Öðrum […]