Nýjustu fréttir

Tónlistarfólk í tónmenntatíma 3. bekkjar.
Nemendur í 3. bekk fengu skemmtilega heimsókn í tónmenntatíma á fimmtudag. Nemandinn Vilhjálmur í tónmenntahópi kom með smá hljóðfærakynningu ásamt foreldrum sínum. Vilhjálmur og pabbi hans, Guðmundur, kynntu fyrir okkur hljóðfærið Básúnu, sem Vilhjálmur æfir á. Básúnan er málmblásturshljóðfæri með sleða […]

Verðlaunahafi í Raunveruleik Landsbankans
Magdalena Ósk í 9 – DÁ varð í öðru sæti af eitt þúsund þátttakendum í Raunveruleiknum sem Landsbankinn stóð að. Hlaut hún fyrir það viðurkenningu og vegleg verðlaun. Við óskum henni til hamingju með frábæran árangur.

Ættarmótið í 6. bekk
Fimmtudaginn 29. mars var leiksýningin „Ættarmótið“ sýnd fyrir fullu húsi í Álfhólsskóla. Sýningin tókst með afbrigðum vel og hægt er að segja að við eigum marga mjög frambærilega leikara sem stóðu svo sannarlega fyrir sínu í sýningunni. Sýningin var samvinna allra […]

Vinabekkjadagur í Álfhólsskóla
Vinabekkjadagurinn var haldinn í dag 22. mars. Nemendur vinabekkjanna hittust og áttu saman ánægjulega stund. Tekið var í spil, föndur, ýmsir leikir og þrautir iðkaðar ásamt því að vera saman með vinum sínum. Allir með bros á vör og höfðu ánægju […]

Páskabingó Foreldrafélagsins
PáskabingóVerður haldið í sal Álfhólsskóla(Digranes megin) laugardaginn 24. mars klukkan 12 – 14. […]

Álfhólsskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita í skák 2012
Það mátti skera andrúmsloftið í Rimaskóla, slík var spennan, þegar síðustu umferðir Íslandsmóts barnaskólasveita fóru fram fyrr í dag. Í 6. umferð mættust toppsveitir Rimaskóla og Salaskóla. Eftir mikla baráttu fór viðureignin 2-2. Álfhólsskóli sigraði í sinni viðureign 4-0 og skaust […]