
Verkleg náttúrufræði
Eldflaugasmíði í góða veðrinu Nemendur í VERKLEGRI náttúrufræði skemmtu sér vel í dag að setja á loft eldflaugar knúnar með vatni, ediki og matarsóda. Myndirnar sýna best stemmningu dagsins og innlifun nemenda við krafti eldflauganna. Hér eru myndir af viðfangsefnum dagsins. […]