
Öskudagur
Nemendur og starfsfólk yngsta- og miðstigs skemmtu sér vel í skólanum á öskudaginn. Kötturinn var sleginn úr tunnunni í sal skólans og í íþróttahúsi. Farið var í ýmsa bráðskemmtilega leiki, spilað bandý, húllahringsleik, fugladansinn og ásadans. Í stofunum voru saumaðir öskupokar, […]