
Liðakeppni Kópavogs í skák 1. – 2. bekkur
Nemendur okkar í 1. og 2. bekk kepptu í liðakeppni Kópavogs og stóðu sig mjög vel. Mótið var haldið í Salaskóla mánudaginn 5. maí sl. Mótsstjórar voru Tómas Rasmus og Lenka Ptacnikova. Keppendur komu frá Álfhólsskóla, Hörðuvallaskóla, Salaskóla, Smáraskóla og Snælandsskóla. […]