ryming

Brunaæfing í Álfhólsskóla

Skipulögð brunaæfing var haldin í skólanum á miðvikudaginn.  Fóru nemendur og starfsfólk því eftir rýmingaráætlun skólans. Tókst æfingin mjög vel í báðum byggingum og var rýmingartíminn mjög góður.

Lesa meira

Skapandi Tónlistarmiðlun

Á mánudag voru nemendur 7. HH og 7. EJ  í stórskemmtilegu tónlistarverkefni undir fyrirsögninni „Skapandi Tónlistarmiðlun“. 7.BH og JÞS fá samskonar verkefni í byrjun desember. Stjórnandi verkefnisins var tónlistarkennarinn Sigrún Griffiths sem starfar sem kennari og deildarstjóri  „Masters in Leadership við Guildhall School […]

Lesa meira
evauna

Námsefniskynningar í Álfhólsskóla

Námsefniskynning hjá 3. bekk verður mánudaginn 3. október. Námsefniskynning hjá 5.og 6. bekk verður þriðjudaginn 4. október. Námsefniskynning hjá 9. og 10. bekk verður miðvikudaginn 5. október. Með góðri kveðju,Sigrún BjarnadóttirSkólastjóri Álfhólsskóla

Lesa meira
samraemtprof

Samræmd próf í Álfhólsskóla

Framundan eru samræmd próf.   Það eru próf í íslensku og stærðfræði í 4. 7. og 10. bekk og ensku í 10. bekk.  Dagsetningar og tímasetningar prófanna eru sem hér segir:   Dagsetningar samræmdra prófa í haustið 2011: 10. bekkur Íslenska mánudagur 19. […]

Lesa meira
hakonskutla

Vinabekkjadagur í Álfhólsskóla

Vinabekkjadagur fór fram í Álfhólsskóla í gær. Hittust vinabekkirnir í tvær kennslustundir.  Fór mjög vel á með nemendum og höfðu þeir gaman að kynnunum.  Ýmislegt var í boði eins og skutlukeppni, spil og fleira. Hér eru nokkrar myndir af deginum.

Lesa meira