Spurningakeppnin – Lesum meira –
Fyrirhugað er að spurningarkeppnin Lesum meira verði tvískipt þetta haustið. Annars vegar milli 4. og 5. bekkjar og hins vegar milli 6. og 7. bekkjar. Mun yngri hópurinn keppa fyrst en síðan sá eldri. Ekki verður keppt innbyrðis á milli aldurshópanna […]