
Þemavika í Álfhólsskóla
Þemavika var haldin í Álfhólsskóla dagana 14.- 15. október 2015. Ýmislegt var á boðstólum s.s. fataskoðun, heimsálfugerð, tré gert úr endurunnu efni, unnið með laufblöðmósaík, bókamerkjagerð o.fl. Þema að þessu sinni var Sjálfbærni og Umhverfisvernd. Hér eru nokkrar myndir úr vinnunni […]