Vorferð 3.bekkjar á Grjóteyri í Kjós
Vorferð 3.bekkjar Álfhólsskóla var farin á Grjóteyri í Kjós mánudaginn 1.júní. Veðrið var ágætt þennan dag sólskín en nokkuð hvasst og hiti þokkalegur. Hundurinn á bænum tók á móti okkur með því að hoppa upp í rútuna og heilsa börnunum. Þegar […]