Foreldrafélagið 5 ára – aðalfundur
Á aðalfundi FFÁ 12. maí 2015 voru 5 ár liðin frá stofnun foreldrafélags við Álfhólsskóla. Af því tilefni var bökuð forláta afmælisterta sem gestir gæddu sér á eftir að fínum aðalfundi lauk. Kristín Andrea Einarsdóttir var kjörin nýr formaður FFÁ til […]