Bestu jólin – Jólasaga kærleikskaffihússins
Bestu jólin Það var aðfangadagur. Búðargatan var troðfull af fólki. Klukkan var hálfsex og margir á síðustu stundu með jólainnkaupin. Ég hafði ekki keypt neitt. Engar gjafir, ekkert tré, ekkert skraut. Þegar aurarnir eru ekki fleiri en tíu í pyngjunni […]