Góð þátttaka í Norræna skólahlaupinu hjá nemendum og starfsfólki Álfhólsskóla
Í dag tóku nemendur og starfsfólk þátt í Norræna skólahlaupinu. Farið var niður í Kópavogsdal og gátu þátttakendur valið um að hlaupa/ganga niður að Digraneskirkju eða niður að tjörn og til baka. Merkt var við nemendur við tjörnina þar sem þeir […]