Foreldrar í 6. og 7. bekk
Foreldrar nemenda í 6. og 7. bekk Álfhólsskóla eru boðaðir á fund vegna annars áfanga spjaldtölvuinnleiðingar í grunnskólum Kópavogs. Allir nemendur í 6. og 7. bekk munu fá úthlutað iPad í lok janúar á næsta ári. Afar mikilvægt er að foreldrar […]