Stóra upplestrarkeppnin hafin í Álfhólsskóla
Í dag á „Degi íslenskrar tungu“ var upplestrarkeppni 7. bekkja ýtt úr vör. Markmið upplestrarkeppni í 7. bekk grunnskóla er að vekja athygli og áhuga í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Keppnin sjálf er í rauninni aukaatriði og forðast skyldi […]