
Verðlaunahafar í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs
Verðlaunaafhending í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs fór fram þann 21.janúar í Salnum Kópavogi. Þær Martyna Joanna Szopa og Oliwia Lenska sem eru í 7.HHR í Álfhólsskóla hrepptu þar efsta sætið með ljóð sitt: Ég sit á göngustígnum. Þær eru báðar pólskar og hafa […]