
Skapandi tónlistarmiðlun í Álfhólsskóla
Í dag var haldin sýning á tónverki í Álfhólsskóla. Nemendur úr Listaháskóla Íslands hafa komið þrisvar í skólann og unnið með nemendum 6. bekkjar í Skapandi tónlistarmiðlun. Hugmyndin byggist á því að unnið er með hugmyndir krakkanna og sett saman tónverk […]