Morgunkaffi með foreldrum frestast
Því miður verðum við að fresta fyrirhuguðu morgunkaffi foreldra með stjórnendum skólans sem samkvæmt skóladagatali átti að vera með foreldrum miðstigs á morgun þriðjudaginn 8. mars og foreldrum unglingastigs miðvikudaginn 9. mars. Morgunkaffi með foreldrum miðstigs færist til þriðjudagsins 15. mars […]