Ný heimasíða
Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að setja upp nýja heimasíðu fyrir Álfhólsskóla. Við hönnun síðunnar var lögð áhersla á að hún væri einföld í uppbyggingu og væri snjalltækjavæn. Á næstu vikum verður áfram unnið að uppfærslum á efni og […]