
Stóra upplestrarkeppnin í Álfhólsskóla
Stóra upplestrarkeppni Álfhólsskóla var haldin fimmtudaginn 1.mars. Verðugir fulltrúar úr 7. bekkjum tóku þátt og lásu bæði brot úr skáldsögu og ljóð í von um að verða valin áfram til þátttöku á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar, sem haldin verður í Salnum í […]