Heimsókn í Fablab 2017

Valhópur í Hönnun smíði fór í gær í heimsókn í Fjölbrautarskólann í Breiðholti þar sem Fablab smiðja er starfrækt. Í Fab Lab smiðjum eru kennd undirstöðuatriði stafrænnar framleiðslutækni; frá þrívíddarhönnun, til framleiðslu hluta og forritunar með hjálp tölvustýrðra tækja og tóla. Kennarar, […]

Lesa meira

Frétt frá Íslandsmótinu í skák

Íslandsmót grunnskólasveita í skák – stúlknaflokki, fyrir skólaárið 2016-2017, fór fram í Rimaskóla laugardaginn 16. september. Teflt var í þremur flokkum, flokki 1.-2. bekkjar, flokki 3.-5. bekkjar og flokki 6.-10. bekkjar. Í flokki 3.-5. bekkjar tóku sex sveitir þátt. Teflt var „allir við […]

Lesa meira

Norræna skólahlaupið 2017 í Álfhólsskóla

Norræna skólahlaupið fór fram í Álfhólsskóla í dag.  Nemendur yngsta og miðstigs hlupu fyrst og unglingastigið síðast.  Gott veður var í hlaupinu og var þátttaka mikil hjá nemendum og starfsfólki skólans.  Hlaupið fór fyrst fram á Íslandi árið 1984, en allir […]

Lesa meira
dagurlaesis

Lestrarganga á degi læsis

Á degi læsis tóku allir nemendur unglingardeildar þátt í verkefninu Vinnum saman. Að þessu sinni sáu íslenskukennarar um að skipuleggja daginn. Farið var með rútum á Bókasafn Kópavogs þar sem við tók Lestrarganga. Nemendum var skipt í 32 hópa, jafnmarga og […]

Lesa meira