
Heilsudagar 24. og 25. apríl
Heilsudagar fóru fram hér í Álfhólsskóla 24. og 25. apríl. Hjá unglingastigi byrjaði dagurinn á ávextahlaðborði og happdrætti. Fyrir hádegi voru síðan allir nemendur skólans í margskonar hreyfingu. Á yngsta stigi heimsóttu nemendur annan daginn Íþróttamiðstöðina Versali, þar sem iðkaðir voru […]