Nemandi fékk verðlaun
Í vetur tóku nemendur í unglingadeild Álfhólsskóla, í fyrsta sinn, þátt í smásagnakeppni FEKÍ (Félags enskukennara á Íslandi). Hver þátttökuskóli fékk að senda 3 smásögur og þemað var „dreams“. Gaman er að segja frá því að Álfhólsskóli eignaðist þarna verðlaunahafa. Árni […]