Hrekkjavaka á bóksafninu

Á miðvikudaginn síðasta var haldið upp á Hrekkjarvökuna á bókasafni skólans Hjallameginn. Fjöldi nemenda og starfsfólks mættu í hryllilegum búningum af þessu tilefni og fengu nemendur á mið- og unglingastigi tækifæri til þess að koma á bókasafnið vopnaðir vasaljósi til þess að reyna að leysa dularfulla morðgátu! Þetta heppnaðist ótrúlega vel og var virkilega skemmtilegt.

Posted in Fréttir.